fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433Sport

Gary Martin samdi á Selfossi – Rekinn frá ÍBV eftir kæru

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 17:09

Mynd/ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Gary Martin hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Þetta kemur fram á vef félagsins

„Gary er markaskorari að af guðs náð og kemur til með að styrkja okkar lið mikið,“ segir í tilkynningu frá Selfoss.

Nektarmynd ástæða þess að Gary var rekinn frá Eyjum – Kært hefur verið í málinu

„Ég er mjög spenntur fyrir þessum nýja kafla á mínum ferli og fullur tilhlökkunar. Ég þekki Dean þjálfara og ég veit að hann mun ná því besta út úr mér. Það eru spennandi tímar í fótboltanum á Selfossi, liðið er nýkomið upp og er að stefna í rétta átt,“ segir Gary.

Samningi Gary Martin við ÍBV var sagt upp í vikunni, liðsfélagi hans hjá ÍBV hefur lagt fram kæru fyrir nektarmynd sem enski framherjinn tók af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvar er stærsti launapakkinn á Íslandi? – „Þetta eru margir launaháir menn“

Hvar er stærsti launapakkinn á Íslandi? – „Þetta eru margir launaháir menn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki að málið fara lengra eftir að hafa verið buffaður – Sjáðu atvikið

Vill ekki að málið fara lengra eftir að hafa verið buffaður – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Sindri braut tvö rifbein í Hafnarfirði í gær – Sjúkrabíll sótti hann

Sjáðu þegar Sindri braut tvö rifbein í Hafnarfirði í gær – Sjúkrabíll sótti hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði upp störfum vegna framkomu við stelpurnar – Sturtur í gámum og langt á klósettið

Sagði upp störfum vegna framkomu við stelpurnar – Sturtur í gámum og langt á klósettið
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR

Lengjudeild kvenna: Jafnt í Grindavík – Stórsigur KR
433Sport
Í gær

Gríðarlega mikilvægur sigur Liverpool í stórleiknum

Gríðarlega mikilvægur sigur Liverpool í stórleiknum
433Sport
Í gær

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“

Sjáðu atvikið: Kolbeinn verulega ósáttur – ,,Þeir voru ekki að spila fótbolta“