fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
433Sport

Everton sagt leita að húsi fyrir Coutinho – Gæti komið á útsöluverði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk götublöð gæti Philippe Coutinho verið að snúa aftur til Liverpool borgar en nú til þess að spila fyrir Everton. Þar er sagt að forráðamenn félagsins hafi góða trú á því að Everton geti keypt Coutinho frá Barcelona í sumar.

Coutinho yfirgaf Bítlaborgina fyrir þremur og hálfu ár, Barcelona borgaði Liverpool tæpar 140 milljónir punda fyrir hann.

Nú segja ensk blöð að Barcelona sé tilbúið að selja Coutinho í sumar fyrir 35 milljónir punda.

Í fréttum segir einnig að forráðamenn Everton séu byrjaðir að skoða hús fyrir Coutinho, þeir séu öruggir á því að félagið eigi góðan möguleika á að fá hann.

Coutinho hefur ekki fundið taktinn hjá Barcelona en hann hefur meðal annars verið lánaður til FC Bayern á þessum stutta tíma í Katalóníu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sækir son sinn í liðið hans Beckham

Sækir son sinn í liðið hans Beckham
433Fastir pennarSport
Fyrir 21 klukkutímum

Aumingjakynslóðin á Íslandi eða hefur þetta alltaf verið svona?

Aumingjakynslóðin á Íslandi eða hefur þetta alltaf verið svona?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR fékk tugi milljóna fyrir Finn í janúar – Fá hann nú lánaðan

KR fékk tugi milljóna fyrir Finn í janúar – Fá hann nú lánaðan
433Sport
Í gær

Rúnar tjáir sig um viðskilnaðinn við Stjörnuna – „Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld“

Rúnar tjáir sig um viðskilnaðinn við Stjörnuna – „Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld“
433Sport
Í gær

Helgi Sig um nektarmyndina og brottreksturinn – „Ég hef enga stjórn á því, þú verður að ræða það við aðra““

Helgi Sig um nektarmyndina og brottreksturinn – „Ég hef enga stjórn á því, þú verður að ræða það við aðra““