fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 17:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að mikil reiði hafi verið í knattspyrnuheiminum síðustu tvo sólarhringa. Reiðin spratt upp í kjölfar þess að 12 stórlið í Evrópufótboltanum ákvaðu að stofna eigin deild, evrópsku ofurdeildina. Stuðningsmenn liðanna hafa tekið upp á því að mótmæla fyrir utan leikvanga þeirra. Nú síðast stuðningsmenn Chelsea, sem mætir Brighton á Stamford Bridge.  Stuðningsmenn liðsins tóku upp á því að fá sér sæti á umferðargötu sem liggur að vellinum.

,,Ef þú elskar fótbolta, sestu niður,“ var það sem stuðningsmenn liðsins sungu fyrir utan völlinn. Í kjölfarið fengu hundruðir manna sér sæti. Ljóst er að reiðin er mikil.

Leikur Chelsea og Brighton hefst klukkan 19.

Hér fyrir neðan má sjá mótmælin frá mismunandi sjónarhornum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“