fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir stuðningsmenn Tottenham geta snúist gegn Kane ef hann fer – „Mun valda mörgum vonbrigðum“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 18:16

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Tottenham hefur varað Harry Kane, framherja liðsins um að stuðningsmenn Tottenham gæti snúist gegn honum ef hann ákveður að yfirgefa félagið.

Harry Kane er orðaður við brottför frá Tottenham og hafa lið á borð við Manchester United, Manchester City og Real Madird, öll augastað á framherjanum.

Berbatov yfirgaf Tottenham á sínum tíma og gekk til liðs við Manchester United.

„Ef hann fer, þá mun hann valda mörgum stuðningsmönnum vonbrigðum. Sumir munu meira að segja snúast gegn honum, þannig er fótbolti,“ sagði Berbatov í viðtali hjá Betfair.

Harry Kane er orðinn 27 ára og hefur ekki unnið neinn risatitil á sínum ferli. Talið er að titlaleysi Tottenham spili mikið inn í þá mynd að hann íhugi brottför frá Tottenham.

„Það mun vera sárt fyrir hann ef hann horfir aftur um farinn veg þegar ferlinum lýkur og hefur ekki orðið Englandsmeistari þar sem hann er einn besti framherji heims um þessar mundir,“ sagði Berbatov, fyrrverandi framherji Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“