fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rice spurði endalaust út í Manchester United í síðasta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 17:00

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður West Ham hafði mikinn áhuga á því að fræðast um gang mála í síðasta verkefni enska landsliðsins. Frá þessu segir Manchester Evening News.

Þar kemur fram að Rice hafi mikið rætt við Harry Maguire og Luke Shaw um stöðuna hjá Manchester United, vitað er að Ole Gunnar Solskjær hefur áhuga á að kaupa Rice í sumar.

Í fréttinni kemur fram að Rice hafi áhuga á að fara til United í sumar og að hann hafi spurt Maguire og Shaw út í gang mála hjá félaginu og hvernig hlutirnir virkuðu þar.

Rice hefur verið öflugur í góðu liði West Ham í vetur en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á góðan möguleika á Meistaradeildarsæti.

United hefur oftar en ekki keypt enska landsliðsmenn þau sumur sem stórmót eru í gangi en Evrópumótið fer fram í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir