fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur beðist afsökunar á því að hafa gert lítið úr vellinum sem Real Madrid notar þessa dagana, Klopp var pirraður eftir 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Leikurinn fór fram á æfingasvæði Real Madrid sem er með 6 þúsund manna stúku, Real notar völlinn á meðan verið er að breyta og bæta heimavöllinn sinn. Klopp sagði eftir leik að það hefði verið skrýtið og erfitt að spila á svona velli, að allt yrði öðruvísi í kvöld á Anfield.

„Fólk hefur gert svo mikið úr þessu, ég ætlaði ekki að vera með óvirðingu. Ef þeim finnst þessi völlur góður og vilja spila á honum, þá er það í lagi fyrir mig,“ sagði Klopp

Síðari leikurinn er á Anfield í kvöld en eins og allt síðasta árið verður heimavöllur Liverpool tómur.

„Þeir spila allt tímabilið þarna, ég veit hver staðan er og ástæðu þess. Ég ætlaði ekki að vera með óvirðingu, ég biðst afsökunar á því. Að gera stórfrétt úr þessu er samt grín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“