fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þessi þrjú stórlið skoða það að kaupa Lingard í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 13:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutabréfin í Jesse Lingard leikmanni Manchester United hafa aldrei verið hærri, eftir brösugt gengi hjá félaginu var Lingard lánaður til West Ham í janúar.

Lingard hefur slegið í gegn í Lundúnum og skorað átta mörk á rúmum tveimur mánuðum hjá West Ham, þarf af tvö gegn Leicester í gær í frábærum sigri.

West Ham hefur áhuga á að kaupa Lingard í sumar en ljóst er að verðmiðinn á honum hefur hækkað hressilega síðustu vikur.

Samkvæmt frétt ESPN eru þrjú stórveldi í fótboltanum að skoða stöðu Lingard, þannig segir að Real Madrid, PSG og Inter Milan hafi öll áhuga á enska miðjumanninnum.

Lingard mun í sumar aðeins eiga ár eftir af samningi sínum við United, félagið þarf því að selja hann ef ekki tekst að ná samkomulagi um nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford