fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Liðsfélagar Harðar með falleg skilaboð til hans fyrir leik

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 17:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsfélagar Harðar Björgvins Magnússonar í CSKA Moskvu gengu út á völlinn fyrir leik sinn gegn Rodor Volgograd í dag klæddir bolum sem á voru rituð hvatningarorð til Íslendingsins. Hörður meiddist illa á hásin nýlega og verður frá í einhverja mánuði.

Leikurinn er liður í rússnessku úrvalsdeildinni og stendur ný yfir. Á bolunum sem leikmennirnir klæddust stóð ,,láttu þér batna.“ Skilaboðin voru ýmist á íslensku eða rússnessku. Þess má geta að Arnór Sigurðsson spilar einnig með CSKA. Hann lagði einmitt upp fyrra mark liðsins, sem leiðir 2-0.

Fallega gert af félaginu og við vonum svo sannarlega að Hörður verði mættur aftur á völlinn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum

Pepsi Max-deild karla: Jafnt í Árbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“

Sjáðu atvikið á Dalvík í kvöld – ,,Þetta er líkamsárás“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Í gær

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa
433Sport
Í gær

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Í gær

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli