fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 16:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool tóku á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Fulham en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool.

Liverpool er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 43 stig og hefur aðeins unnið einn af síðustu 7 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Roy Keane, sérfræðingur hjá Sky Sports hefur segir að stærsta vandamálið hjá Liverpool sé það að þeir spili ekki saman sem eitt lið.

„Stærsta áhyggjuefni mitt hvað Liverpool varðar er að fyrir mér eru þeir ekki að spila saman sem lið. Það er augljóslega komið upp krísuástand hjá félaginu, þeir eru ekki að spila saman sem lið og það ætti að vera helsta áhyggjuefni knattspyrnustjórans,“ sagði Roy Keane í útsendingu SkySports eftir leik Liverpool og Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur