fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 16:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool tóku á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Fulham en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool.

Liverpool er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 43 stig og hefur aðeins unnið einn af síðustu 7 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Roy Keane, sérfræðingur hjá Sky Sports hefur segir að stærsta vandamálið hjá Liverpool sé það að þeir spili ekki saman sem eitt lið.

„Stærsta áhyggjuefni mitt hvað Liverpool varðar er að fyrir mér eru þeir ekki að spila saman sem lið. Það er augljóslega komið upp krísuástand hjá félaginu, þeir eru ekki að spila saman sem lið og það ætti að vera helsta áhyggjuefni knattspyrnustjórans,“ sagði Roy Keane í útsendingu SkySports eftir leik Liverpool og Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fara fram á gjaldþrot

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Í gær

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“