fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Læknir taldi lífslíkur Ferguson litlar – „80% líkur á að hann myndi ekki hafa þetta af“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný heimildarmynd um líf  Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United, kemur út á næstunni. Myndin ber nafnið Never Give In. Meðal annars er farið yfir þegar Ferguson hlaut heilablæðingu árið 2018.

Joshi George, læknir Ferguson á þessum tíma taldi að fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United ætti aðeins 20% lífslíkur eftir að hafa hlotið heilablæðinguna.

„Ég man að ég taldi 80% líkur á að hann myndi ekki lifa þetta af,“ segir læknir Ferguson í myndinni.

Þetta voru erfiðir tíma fyrir Sir Alex og fjölskyldu hans.

„Ég man að ég datt, eftir það man ég ekki neitt. Allt í einu stoppaði allt og ég var í einskismannslandi. Á þessum degi komu inn fimm tilfelli af heilablæðingu á spítalanum sem ég var lagður inn á. Þrír létu lífið og aðeins tveir höfðu það af, ég var einn þeirra. Ég veit að ég var heppinn,“ sagði Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United

Jafntefli niðurstaðan er Englandsmeistararnir heimsóttu Leeds United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’

Rifrildi, óheillandi æfingar og titlaleysi – Ástæður brottrekstrar ‘Hins sérstaka’
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu

Klopp frétti fyrst af þátttöku Liverpool í Ofurdeildinni í gær – Hann og leikmenn Liverpool ekki hluti af ferlinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp
433Sport
Í gær

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt

Harðorð yfirlýsing úr Laugardalnum – Styðja að hörðum refsingum verði beitt
433Sport
Í gær

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna

Hefur fengið 13,6 milljarða fyrir það eitt að missa vinnuna
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho

Þessir eru líklegastir til að taka við af Mourinho
433Sport
Í gær

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“

Þakkar Mourinho fyrir samstarfið – „Gylfi kláraði Móra“