fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Sendi hádegishléið sitt óvart út í beinni útsendingu á samfélagsmiðli Manchester United – „Meira spennandi en leikurinn gegn Chelsea“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 20:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður Manchester United sem hafði aðgang að samfélagsmiðlum félagsins lenti í frekar óheppilegu atviki er hann kveikti óvart á upptöku sem var send út í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Starfsmaðurinn virðist hafa verið í hádegishléi er umrætt atvik átti sér stað því þó áhorfendur hafi aðeins geta séð svartan skjá heyrðust hljóð frá matardiskum og örbylgjuofni.

Manchester United er eitt stærsta knattspyrnufélag í heimi og stuðningsmenn liðsins fjölmenntu á beinu útsendinguna frá starfsmanni félagsins á samfélagsmiðlareikningi félagsins.

Yfir 37 þúsund áhorfendur voru á einum tímapunkti útsendingarinnar samtímis að horfa á eða öllu heldur hlusta á starfsmanninn í hádegishléi.

Áhorfendur áttu ekki erfitt með að slá á létta strengi í útsendingunni og skrifaði einn að útsendingin væri að minnsta kosti meira spennandi en leikur Manchester United og Chelsea á

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Í gær

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann
433Sport
Í gær

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“