fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sendi hádegishléið sitt óvart út í beinni útsendingu á samfélagsmiðli Manchester United – „Meira spennandi en leikurinn gegn Chelsea“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 20:43

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður Manchester United sem hafði aðgang að samfélagsmiðlum félagsins lenti í frekar óheppilegu atviki er hann kveikti óvart á upptöku sem var send út í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Starfsmaðurinn virðist hafa verið í hádegishléi er umrætt atvik átti sér stað því þó áhorfendur hafi aðeins geta séð svartan skjá heyrðust hljóð frá matardiskum og örbylgjuofni.

Manchester United er eitt stærsta knattspyrnufélag í heimi og stuðningsmenn liðsins fjölmenntu á beinu útsendinguna frá starfsmanni félagsins á samfélagsmiðlareikningi félagsins.

Yfir 37 þúsund áhorfendur voru á einum tímapunkti útsendingarinnar samtímis að horfa á eða öllu heldur hlusta á starfsmanninn í hádegishléi.

Áhorfendur áttu ekki erfitt með að slá á létta strengi í útsendingunni og skrifaði einn að útsendingin væri að minnsta kosti meira spennandi en leikur Manchester United og Chelsea á

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“