fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Milljóna tilboð frá Akureyri kom til Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 15:00

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA bauð í Damir Muminovic miðvörð Breiðabliks fyrir helgi. Frá þessu greindi Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Dr. Football hlaðvarpsins.

Í skýrslu Kristjáns kom fram að KA hafi lagt fram milljóna tilboð í miðvörðinn öfluga, því var hafnað af hálfu Breiðabliks.

Damir hefur síðustu ár verið einn öflugasti varnarmaður efstu deildar karla á Íslandi, þjálfari KA er Arnar Grétarsson fyrrum þjálfari Breiðabliks.

Damir hefur leikið með Breiðabliki frá árinu 2014 en hann lék áður með HK, Víkingi Ólafsvík og Leikni.

Damir er fæddur árið 1990 en hann hefur spilað tæpa 300 leiki í deild og bikar hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah