fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Segir Guardiola hafa brotið sjálfstraust sitt – „Þetta drap mig“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 18:37

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjinn Angelino, núverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi leikmaður Manchester City, segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hafi brotið sjálfstraust sitt.

Angelino keyptur til Manchester City þegar hann var aðeins 16 ára gamall en var lítið notaður hjá liðinu og oft sendur á láni frá félaginu.

Angelino hefur nú fundið sína fjöl hjá RB Leipzig undir stjórn Julian Nagelsmann.

„Ég var hvíldur í sex mánuði þegar að ég var leikmaður undir stjórn Pep Guardiola og fékk nóg. Ég vil ekki upplifa slíkt aftur,“ sagði Angelino í viðtali.

Angelino var leikmaður Manchester City í fjögur ár áður en hann var síðan seldur til hollenska liðsins PSV árið 2018. Hann spilaði aðeins 12 leiki fyrir Manchester City og telur að hann hafi ekki fengið sanngjarna meðferð.

„Þetta drap mig. Sjálfstraust er allt sem þú átt þegar að þú hefur ekki traust frá knattspyrnustjóranum,“ sagði Angelino, leikmaður RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg