fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Segir Guardiola hafa brotið sjálfstraust sitt – „Þetta drap mig“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjinn Angelino, núverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi leikmaður Manchester City, segir að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hafi brotið sjálfstraust sitt.

Angelino keyptur til Manchester City þegar hann var aðeins 16 ára gamall en var lítið notaður hjá liðinu og oft sendur á láni frá félaginu.

Angelino hefur nú fundið sína fjöl hjá RB Leipzig undir stjórn Julian Nagelsmann.

„Ég var hvíldur í sex mánuði þegar að ég var leikmaður undir stjórn Pep Guardiola og fékk nóg. Ég vil ekki upplifa slíkt aftur,“ sagði Angelino í viðtali.

Angelino var leikmaður Manchester City í fjögur ár áður en hann var síðan seldur til hollenska liðsins PSV árið 2018. Hann spilaði aðeins 12 leiki fyrir Manchester City og telur að hann hafi ekki fengið sanngjarna meðferð.

„Þetta drap mig. Sjálfstraust er allt sem þú átt þegar að þú hefur ekki traust frá knattspyrnustjóranum,“ sagði Angelino, leikmaður RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal

Sheffield United reyndist engin fyrirstaða fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til

Glæsimark Ara Freys dugði ekki til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Í gær

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann

Ef Kane fer frá Tottenham þá eru þetta liðin sem eru líklegust til að næla í hann
433Sport
Í gær

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“

Sænska deildin hefst í dag og allra augu eru á Ísaki Bergmann – „Býr yfir hæfileikum sem fáir geta státað sig af“
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“