fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Manchester City hafði betur gegn Gladbach – Real Madrid lenti í vandræðum með Atalanta

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 21:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City vann góðan sigur á Borussia Mönchengladback á meðan að Real Madrid hafði betur gegn Atalanta.

Borussia Mönchengladbach og Manchester City mættust á Puskas Arena í Ungverjalandi. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Manchester City.

Bernardo Silva kom Manchester City yfir með marki á 29. mínútu eftir stoðsendingu frá Joao Cancelo og það var síðan Gabriel Jesus sem innsiglaði 2-0 sigur liðsins með marki á 65. mínútu eftir stoðsendingu frá Bernardo Silva.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 16. mars næstkomandi.

Atalanta tók þá á móti Real Madrid í Bergamo á Ítalíu. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Real Madrid.

Atalanta lék bróðurpart leiksins einum manni færri eftir að Remo Freuler, leikmaður liðsins, var rekinn af velli.

Sigurmark leiksins kom á 86. mínútu en það skoraði Ferland Mendy eftir stoðsendingu frá Luka Modric.

Seinni leikur liðanna fer fram þann 16. mars næstkomandi.

Borussia Mönchengladbach 0 – 2 Manchester City 
0-1 Bernardo Silva (’29)
0-2 Gabriel Jesus (’65)

Atalanta 0 – 1 Real Madrid
0-1 Ferland Mendy (’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“