fbpx
Þriðjudagur 18.janúar 2022
433Sport

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur unnið Ballon d’Or sjö sinnum á ævinni en hann var einmitt sigurvegari í ár eins og þekkt er. Margir voru ósáttir við það en staðreyndin er sú að hann er sá leikmaður sem hefur oftast unnið gullboltann.

Cristiano Ronaldo hefur unnið Ballon d’Or fimm sinnum á sínum ferli. Ronaldo hefur þó í heildina fengið fleiri stig í Ballon d’Or en Portúgalinn hefur fengið 3781 stig en Lionel Messi 3574 stig.

Þeir félagar hafa nánast einokað þessi verðlaun frá 2008 en einungis Luka Modric náði að vinna gullknöttinn árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu fallegt mark Salah sem var hetja Egypta um helgina

Sjáðu fallegt mark Salah sem var hetja Egypta um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögfræðingar telja miklar líkur á því að Gylfi Þór verði ákærður

Lögfræðingar telja miklar líkur á því að Gylfi Þór verði ákærður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu

Tveir piltar af Hlíðarenda sáust á Akranesi um helgina – Sigurður kíkir til Króatíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“

Freyr: ,,Ég er ekki frá því að ég sakni gamla mannsins“
433Sport
Í gær

Richards kemur Arsenal til varnar – ,,Þegar það er verið að gagnrýna Arsenal vilja allir vera með“

Richards kemur Arsenal til varnar – ,,Þegar það er verið að gagnrýna Arsenal vilja allir vera með“
433Sport
Í gær

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli

Nágrannarnir fengið nóg af öskrum og blótsyrðum frá húsi stjörnunnar – Eiginkonan áður fyrirgefið framhjáhöld og hneyksli
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Harrison fór á kostum – Þægilegt hjá Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Harrison fór á kostum – Þægilegt hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“