fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmanni Manchester United tókst að smygla sér upp á þakið á Stamford Bridge þegar United heimsótti Chelsea á sunnudag.

Mynd sem stuðningsmaðurinn deildi á Twitter hefur vakið mikla athygli en þar sést stuðningsmaðurinn á þaki vallarins.

Um er að ræða stórhættulega hegðun enda er fallið hátt niður og að auki var frost í London og þakð því hált.

„Stuðningsmaðurinn var þarna í stutta stund, hann var fljótlega gómaður af lögreglu. Við höfum látið Manchester United vita af þessu einstaklingi,“ segir talsmaður Chelsea.

„Öryggisgæsla á vellinum er alltaf í endurskoðun,“ sagði talsmaðurinn einnig en atvikið er neyðarlegt fyrir Chelsea.

Ekki neinn ætti að komast upp á þak á velli en útsýnið var vissulega flott yfir völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton