fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ronaldo í fyrsta sinn í ellefu ár ekki á lista þeirra bestu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United var ekki í hópi þriggja efstu þegar úrslit Ballon d’Or voru kynnt í gær. Lionel Messi vann verðlaunin nokkuð óvænt, var þetta í sjöunda sinn sem hann fær verðlaunin.

Ronaldo hafði í ellefu ár í röð verið á meðal þriggja efstu manna í kjörinu á Ballon d’Or.

Fyrir árið 2021 endaði Ronaldo hins vegar í sjötta sæti og fékk aðeins 178 stig í þessu virta kjöri.

Magir furða sig á því að Messi hafi hlotið verðlaunin í ár enda töldu flestir að Robert Lewandowsk eða Jorginho myndu hljóta verðlaunin í ár.

Ljóst er að Ronaldo er svekktur með að vera ekki ofar í kjörinu sem er honum mikils virði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“