fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 19:41

Hjörtur í leik með íslenska landsliðinu í Arlington, Texas. (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Pisa er liðið tók á móti Perugia í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að Pisa er enn á toppi deildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Brescia er í 2. sæti með 27 stig, tveimur stigum á eftir Pisa sem hefur leikið einum leik fleiri.

Davide Marsursa kom heimamönnum yfir eftir ellefu mínútna leik og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Manuel De Luca jafnaði metin af vítapunktinum á 72. mínútu og staðan orðin 1-1.

Gianmaria Zanandrea, varnarmaður Perugia, var rekinn af velli á 79. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt. Pisa tókst ekki að skora sigurmarkið þrátt fyrir að vera manni fleiri og niðurtaðan jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“