fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Noregi – Adam og félagar halda sér uppi

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 18:08

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og oft áður lék fjöldi Íslendinga í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Viðar Ari Jónsson lék allan leikinn með Sandefjörd í 1-2 sigri gegn Haugesund.

Sandefjörd er í ellefta sæti deildarinnar með 33 stig þegar tvær umferðir eru eftir.

Patrik Sigurður Gunnarsson stóð í marki Viking í 2-3 sigri gegn Brynjólfi Andersen og félögum í Kristiansund. Brynjólfur kom inn á sem varamaður seint í leiknum.

Viking er í þriðja sæti með 51 stig. Liðið hefur tryggt sér Evrópusæti. Kristiansund er í sjötta sæti með 43 stig.

Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Rosenborg, og Alfons Sampsted, leikmaður Bodo/Glimt, léku báðir allan leikin er lið þeirra mættust. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Bodo/Glimt er á toppi deildarinnar með 59 stig. Rosenborg er í fimmta sæti með 44 stig.

Adam Örn Arnarson sat allan leikinn á varamannabekk Tromsö í markalausu jafntefli gegn Stabæk.

Tromsö er með 32 stig í tólfta sæti. Liðið er nú öruggt frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Í gær

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins