fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 13:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki reyna að fá Paul Pogba til liðs við sig næsta sumar ef marka má frétt Marca.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Manchester United rennur út eftir tímabilið. Frakkinn hefur ekki gert sig líklegan til að skrifa undir nýjan hingað til.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Madrid, Barcelona, Juventus og Paris Saint-Germain. Nú er hins vegar útlit fyrir að Real Madrid verði ekki með í baráttunni.

Samkvæmt reglum má Pogba byrja að ræða við félög utan Englands strax í janúar um það að ganga hugsanlega til liðs við þau næsta sumar.

Pogba hóf leiktíðina í ár af krafti en svo hefur dregið nokkuð af honum. Hann er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“