fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
433Sport

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki reyna að fá Paul Pogba til liðs við sig næsta sumar ef marka má frétt Marca.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Manchester United rennur út eftir tímabilið. Frakkinn hefur ekki gert sig líklegan til að skrifa undir nýjan hingað til.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Madrid, Barcelona, Juventus og Paris Saint-Germain. Nú er hins vegar útlit fyrir að Real Madrid verði ekki með í baráttunni.

Samkvæmt reglum má Pogba byrja að ræða við félög utan Englands strax í janúar um það að ganga hugsanlega til liðs við þau næsta sumar.

Pogba hóf leiktíðina í ár af krafti en svo hefur dregið nokkuð af honum. Hann er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Man Utd.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski