fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 13:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki reyna að fá Paul Pogba til liðs við sig næsta sumar ef marka má frétt Marca.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Manchester United rennur út eftir tímabilið. Frakkinn hefur ekki gert sig líklegan til að skrifa undir nýjan hingað til.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Madrid, Barcelona, Juventus og Paris Saint-Germain. Nú er hins vegar útlit fyrir að Real Madrid verði ekki með í baráttunni.

Samkvæmt reglum má Pogba byrja að ræða við félög utan Englands strax í janúar um það að ganga hugsanlega til liðs við þau næsta sumar.

Pogba hóf leiktíðina í ár af krafti en svo hefur dregið nokkuð af honum. Hann er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann

Ná ekki samkomulagi um nýjan samning vegna launakrafa – Ítalirnir setja allt á fullt til að reyna að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Í gær

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Í gær

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu

Kante orðaður við endurkomu til Evrópu