fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 13:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki reyna að fá Paul Pogba til liðs við sig næsta sumar ef marka má frétt Marca.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Manchester United rennur út eftir tímabilið. Frakkinn hefur ekki gert sig líklegan til að skrifa undir nýjan hingað til.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Madrid, Barcelona, Juventus og Paris Saint-Germain. Nú er hins vegar útlit fyrir að Real Madrid verði ekki með í baráttunni.

Samkvæmt reglum má Pogba byrja að ræða við félög utan Englands strax í janúar um það að ganga hugsanlega til liðs við þau næsta sumar.

Pogba hóf leiktíðina í ár af krafti en svo hefur dregið nokkuð af honum. Hann er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur lagði Heiðu
433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United

Enn kjaftað um framtíð Zirkzee hjá United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro

Þessir fjórir miðjumenn á lista United til að fylla skarð Casemiro