fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Real Madrid mun ekki reyna við Pogba

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 13:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun ekki reyna að fá Paul Pogba til liðs við sig næsta sumar ef marka má frétt Marca.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Manchester United rennur út eftir tímabilið. Frakkinn hefur ekki gert sig líklegan til að skrifa undir nýjan hingað til.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Real Madrid, Barcelona, Juventus og Paris Saint-Germain. Nú er hins vegar útlit fyrir að Real Madrid verði ekki með í baráttunni.

Samkvæmt reglum má Pogba byrja að ræða við félög utan Englands strax í janúar um það að ganga hugsanlega til liðs við þau næsta sumar.

Pogba hóf leiktíðina í ár af krafti en svo hefur dregið nokkuð af honum. Hann er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð næst launahæsti leikmaður City í gær – Mun þéna meira en 200 milljónir á mánuði

Varð næst launahæsti leikmaður City í gær – Mun þéna meira en 200 milljónir á mánuði