fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Solskjær fjarlægður af Old Trafford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að hreinsa allt myndefni með Ole Gunnar Solskjær af Old Trafford eftir að norski stjórinn var rekinn úr starfi.

Solskjær var rekinn á síðasta sunnudag eftir tap gegn Watford en gengi liðsins hafði verið slakt undanfarnar vikur.

Norski stjórinn sem er goðsögn hjá félaginu var meðvitaður um að árangurinn var ekki nógu góður og þakkaði fyrir sig.

Verkamenn voru í gær mættir að fjarlæga stóra mynd sem var af Solskjær á heimavelli félagsins. Michael Carrick stýrir nú United tímabundið.

Forráðamenn United vilja helst fá Mauricio Pochettino til að taka við liðinu en líklegt er að PSG hleypi honum ekki fyrr en í sumar. Þannig gæti félagið farið í stjóra sem verður aðeins ráðinn fram á sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United