fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Evrópudeildin: Napoli tapaði í Rússlandi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:29

Elif Elmas. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spartak Moskva vann Napoli í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í dag. Leikið var í Rússlandi.

Spartak leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Alexander Sobolev. Það fyrra kom af vítapunktinum.

Elif Elmas, sem gerði tvö mörk fyrir Norður-Makedóníu í sigri gegn Íslandi á dögunum, minnkaði muninn fyrir Napoli eftir rúman klukkutíma leik.

Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur í Moskvu 2-1.

Spartak er á toppi riðilsins með 7 stig, eins og Napoli. Rússarnir eru ofar á innbyrðisviðrueignum.

Þessi lið hafa leikið fimm leiki í riðlinum og eiga einn eftir. Legia Varsjá og Leicester eru í sama riðli. Legia er með 6 stig og Leicester 5. Þessi lið eiga tvo leiki eftir í riðlinum og mætast innbyrðis á morgun. Það er því allt galopið enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG

Benzema telur það bara vera tímaspursmál hvenær Messi fer að heilla hjá PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn

Liverpool fær sálfræðing til starfa fyrir leikmenn
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton