fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hafa tekið ákvörðun – Solskjær verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. nóvember 2021 22:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United hefur tekið ákvörðun um að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi. The Times segir frá þessu í kvöld.

Fleliri miðlar hafa svo fylgt í kjölfarið og segja sömu frétt, Solskjær verður rekinn úr starfi.

Duncan Castles sem ritar greinina segir að verið sé að semja um starfsflok og hvaða greiðslu Solskjær fær í sinn hlut.

„Manchester United hefur ákveðið að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi eftir niðurlægjandi 4-1 tap gegn Watford í dag,“ segir í grein The Times.

Stjórn United settist niður í kvöld á neyðarfundi og samkvæmt grein The Times var ákveðið að láta Solskjær fara.

Gengi liðsins hefur verið hræðilegt undanfarnar vikur en Solskjær hefur verið stjóri United í þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“