fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Hafa tekið ákvörðun – Solskjær verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. nóvember 2021 22:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United hefur tekið ákvörðun um að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi. The Times segir frá þessu í kvöld.

Fleliri miðlar hafa svo fylgt í kjölfarið og segja sömu frétt, Solskjær verður rekinn úr starfi.

Duncan Castles sem ritar greinina segir að verið sé að semja um starfsflok og hvaða greiðslu Solskjær fær í sinn hlut.

„Manchester United hefur ákveðið að reka Ole Gunnar Solskjær úr starfi eftir niðurlægjandi 4-1 tap gegn Watford í dag,“ segir í grein The Times.

Stjórn United settist niður í kvöld á neyðarfundi og samkvæmt grein The Times var ákveðið að láta Solskjær fara.

Gengi liðsins hefur verið hræðilegt undanfarnar vikur en Solskjær hefur verið stjóri United í þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra