fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022
433Sport

Sjáðu markið: Hægt að setja spurningamerki við De Gea er Atalanta komst yfir

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 20:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta er komið yfir gegn Manchester United í leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem nú stendur yfir.

Josip Ilisic skoraði markið. Margir munu án efa setja spurningamerki við David De Gea, markvörð Man Utd. Skot Ilisic fór beint á Spánverjann sem réði þó ekki við það.

Smelltu hér til að sjá markið.

Leikurinn hefur farið fjöruglega af stað. Staðan er 1-0 fyrir Atalanta þegar 17 mínútur eru liðnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bundesliga: Dortmund með sigur – Alfreð á bekknum

Bundesliga: Dortmund með sigur – Alfreð á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að bæta í öryggisgæslu á heimilum leikmanna eftir atvik vikunnar

Ætla að bæta í öryggisgæslu á heimilum leikmanna eftir atvik vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinnuveitendurnir ætla að losa sig við hann í sumar vegna óvissu um aldur – Fjögur mismunandi fæðingarár komið fram

Vinnuveitendurnir ætla að losa sig við hann í sumar vegna óvissu um aldur – Fjögur mismunandi fæðingarár komið fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur Norwich í fallbaráttunni

Enska úrvalsdeildin: Mikilvægur sigur Norwich í fallbaráttunni
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum