fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Love Island-stjarna aftur í samband með knattspyrnumanni – ,,Hvað hef ég gert“

433
Laugardaginn 9. október 2021 16:54

Lucinda Strafford. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island-stjarnan Lucinda Strafford hefur gefið út að hún hafi á ný tekið saman við Aaron Connolly, leikmann Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Parið hafði áður slitið sambandinu í mars árð 2020.

,,Við fyrrverandi erum að hittast og sjáum hvernig hlutirnir ganga,“ sagði Strafford.

,,Við hættum saman í mars og svo sendi hann mér skilaboð eftir að ég hætti í Love Island. Þá svaraði ég ekki. Nú höfum við hisst nokkrum sinnum en allt er á byrjunarstigi.“

,,Ég held að hann hafi saknað mín og hugsað ,,hvað hef ég gert?““

Connolly er 21 árs gamall Íri og leikur sem fremsti maður. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í úrvalsdeildinni það sem af er þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár