fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Love Island-stjarna aftur í samband með knattspyrnumanni – ,,Hvað hef ég gert“

433
Laugardaginn 9. október 2021 16:54

Lucinda Strafford. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island-stjarnan Lucinda Strafford hefur gefið út að hún hafi á ný tekið saman við Aaron Connolly, leikmann Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Parið hafði áður slitið sambandinu í mars árð 2020.

,,Við fyrrverandi erum að hittast og sjáum hvernig hlutirnir ganga,“ sagði Strafford.

,,Við hættum saman í mars og svo sendi hann mér skilaboð eftir að ég hætti í Love Island. Þá svaraði ég ekki. Nú höfum við hisst nokkrum sinnum en allt er á byrjunarstigi.“

,,Ég held að hann hafi saknað mín og hugsað ,,hvað hef ég gert?““

Connolly er 21 árs gamall Íri og leikur sem fremsti maður. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í úrvalsdeildinni það sem af er þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“