fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Glazer fjölskyldan selur hlut í United – Fá 24 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 09:07

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur sett á sölu nokkuð stóran hlut í félaginu en um er að ræða 9,5 milljón hluta í félaginu. Fjölskyldan vonast eftir því að fá 137 milljónir punda fyrir hlut sinn.

Fjölskyldan hefur verið að minnka hlut sinn í félaginu en félagið er á opinberum hlutabréfamarkaði.

Um er að ræða hluti sem eru skráðir á Kevin og Edward Glazer bræðurna. Abram og Joel Glazer tóku við stjórnartaumum United þegar Malcom faðir þeirra lést árið 2014.

Glazer fjölskyldan á áfram 69 prósent í United en fjölskyldan fær nú 24 milljarða fyrir sölu á nokkrum prósentum í félaginu.

Glazer fjölskyldan er umdeild á meðal stuðningsmanna en félagið hefur að reyna að spýta í lófana undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“