fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu öll sjónarhornin af mögnuðu marki Mo Salah í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 08:54

Mo Salah/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mætti á Anfield í lokaleik 7. umferðar í gær. Liverpool byrjaði leikinn taplaust í ensku úrvalsdeildinni en City unnu góðan sigur á Chelsea á útivelli í síðustu umferð. Það var markalaust þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks en City var örlítið betri aðillinn í hálfleiknum.

Sadio Mané kom Liverpool yfir eftir tæplega klukkutíma leik eftir frábæra skyndisókn heimamanna. Mohamed Salah laumaði boltanum inn á Mané sem afgreiddi boltann örugglega í netið framhjá Ederson í markinu. Phil Foden jafnaði metin tíu mínútum síðar eftir sendingu frá Gabriel Jesus en Salah kom Liverpool í 2-1 með frábæru einstaklingsframtaki á 76. mínutu. Salah dansaði framhjá nokkrum varnarmönnum City og hamraði boltann í fjærhornið.

Adam var ekki lengi í paradís og Kevin de Bruyne jafnaði fyrir Englandsmeistaranna fimm mínútum síðar. Þar við sat og lokatölur 2-2 í fjörugum leik. Liverpool er í 2. sæti með 15 stig en City er í 3. sæti með 14 stig.

Mark Mo Salah í leiknum var gjörsamlega frábært en hægt er að sjá öll sjónarhornin af þessari snilld hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“