fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Árni Birgisson ákærður fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti hjá ÍR

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. október 2021 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Birgisson var rekinn úr starfi sem framkvæmdarstjóri ÍR  undir lok árs 2019. Í dag verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, er Árni grunaður fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti hjá félaginu.

Fréttablaðið segir frá málinu í blaði sínu í dag

Ákæran er í nokkrum liðum en í þeim fyrsta er Árni ákærður fyrir fjárdrátt með því að hafa í starfi sínu dregið sér samtals 3.161.632 krónur af fjármunum félagsins í fimmtán tilvikum á árunum 2018 og 2019.

Í öðrum ákærulið er Árni ákærður fyrir að nota kreditkort félagsins í heimildarleysi fyrir samtals 1.558.919 krónur. Að lokum Er Árni ákærður fyrir peningaþvætti samkvæmt frétt Fréttablaðins.

Aðalstjórn ÍR samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2020 að fela Jóhannesi Bjarna Björnssyni, hæstaréttarlögmanni hjá Landslögum, að leggja fram kæru á hendur Árna, vegna ætlaðrar misnotkunar á reikningum og fjármunum félagsins.

Stjórn félagsins hafði í aðdraganda þess stjórnarfundar rannsakað fjárreiður félagsins vegna gruns um misferli. Grunurinn vaknaði í byrjun vetrar og eftir fyrstu skoðun stjórnar félagsins á fjárreiðum framkvæmdastjóra í nóvember 2019 var haldinn fundur með Árna þann 15. nóvember 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill

Hrun í tekjum í Laugardalnum – Léleg mæting og ráðgjafarkostnaður mikill
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lífverðir Ronaldo sakaðir um að hafa lagt fram pappíra sem halda engu vatni

Lífverðir Ronaldo sakaðir um að hafa lagt fram pappíra sem halda engu vatni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Newcastle þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum

Enski boltinn: Newcastle þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Kýpur – Karólína Lea og Sveindís Jane komust á blað
433Sport
Í gær

Birkir Bjarnason á skotskónum er lið hans komst áfram í bikarkeppni

Birkir Bjarnason á skotskónum er lið hans komst áfram í bikarkeppni
433Sport
Í gær

Pep Guardiola hefur áhyggjur af ástandinu hjá Man City

Pep Guardiola hefur áhyggjur af ástandinu hjá Man City