fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Pogba stígur fram og segir The Sun ljúga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 10:45

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segir að ensk götublöð og meðal annars The Sun séu að ljúga til um að hann hafi hundsað Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United á sunnudag.

„Falsfrétt,“ skrifar Pogba á Twitter og birtir þar grein The Sun.

Pogba byrjaði á bekknum í slæmu tapi gegn Liverpool á sunnudag. En innkoma hans var vægast sagt hræðileg. Frá þessu segja enskir fjölmiðlar.

Franski miðjumaðurinn byrjaði á að gefa mark og lét svo reka sig af velli fyrir subbulega tæklingu á Naby Keita.

Pogba vill fara frá United næsta sumar en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning. Vill hann fara frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar