fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Pogba stígur fram og segir The Sun ljúga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 10:45

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segir að ensk götublöð og meðal annars The Sun séu að ljúga til um að hann hafi hundsað Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United á sunnudag.

„Falsfrétt,“ skrifar Pogba á Twitter og birtir þar grein The Sun.

Pogba byrjaði á bekknum í slæmu tapi gegn Liverpool á sunnudag. En innkoma hans var vægast sagt hræðileg. Frá þessu segja enskir fjölmiðlar.

Franski miðjumaðurinn byrjaði á að gefa mark og lét svo reka sig af velli fyrir subbulega tæklingu á Naby Keita.

Pogba vill fara frá United næsta sumar en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning. Vill hann fara frítt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi