fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Búið að reka Koeman frá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er búið að reka Ronald Koeman úr starfi, neyðarfundur stjórnar var boðaður í kvöld þar sem Joan Laporta og hans stjórn tók ákvörðun.

Barcelona tapaði á útivelli gegn Rayo Vallecano í spænsku La Liga í kvöld. Radamel Falcao gerði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Memphis Depay brenndi af víti fyrir gestina á 72. mínútu.

Barcelona er í níunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki. Rayo Vallecano er í fimmta sæti með 19 stig.

Vandræði Barcelona hafa mikið verið í umræðunni og var ákveðið að reka Koeman. Hann hafði stýrt liðinu í eitt og hálft tímabil.

Leit að þjálfara fer af stað á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni