fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Jack Wilshere greinir frá því hvar hann vill helst spila

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 25. október 2021 07:00

Jack Wilshere / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere hefur ekki enn samið við lið eftir að hann hætti hjá Bournemouth undir lok síðasta tímabilis. Hann hefur æft hjá Arsenal síðan til að halda sér í formi en draumurinn er að spila í MLS.

„Mig langar að fara út fyrir England, auðvitað væri gaman að spila í ensku úrvalsdeildinni en ég á eftir að prófa að fara annað,“ sagði Wilshere í viðtali við Darren Bent á dögunum.

„Ég er að æfa með Arsenal fram í lok janúar og undirbúningstímabil MLS byrjar þá sem ég er mjög spenntur fyrir.“

Þá var hann spurður hvort að hann hefði áhuga á að fara til Flórída og spila fyrir lið David Beckham, Inter Miami en þar eru leikmenn eins og Gonzalo Higuain og Blaise Matuidi.

„Oh það væri æðislegt,“ svaraði Wilshere að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“