fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Hörmungar Harry Kane halda áfram – Samanburður frá síðustu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. október 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmungar Harry Kane á þessu tímabili halda áfram, þessi magnaði framherji vildi fara í sumar en fékk það ekki í gegn Daniel Levy stjórnarformann Tottenham.

West Ham tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og þar höfðu heimamenn betur í jöfnum.

Gestirnir voru meira með boltann en leikmenn West Ham voru líflegir fram á við. Michail Antonio braut ísinn á 72. mínútu og það reyndist eina mark leiksins

Kane átti slakan leik en tölfræði hans á timabilinu miðað við upphaf síðustu leiktíðar er mjög áhugaverð. Kane hafði lagt upp átta mörk á sama tíma í fyrra en í ár er hann aðeins með eina stoðsendingu

Á sama tíma í fyrra hafði hann skorað sjö mörk en í ár hefur hann aðeins skorað eitt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims

Man Utd vonast til að Rangnick hjálpi þeim að landa einum heitasta bita heims
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik: Henti sér í jörðina eftir snertingu dómara – Fékk skilaboð frá fyrrum íslenskum liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks

Ástand í Portúgal – Náðu ekki í fullt lið vegna smita en þurftu samt að mæta til leiks
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur

Enska úrvalsdeildin: Svakalega auðvelt hjá Liverpool – Gerrard sótti annan sigur
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram

Enska úrvalsdeildin: Nokkuð þægilegt fyrir Arsenal – Hörmungar Newcastle halda áfram