fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

El Clásico: Real Madrid hafði betur eftir spennandi lokamínútur – Slæmt gengi Barcelona heldur áfram

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 16:16

David Alaba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleiknum á Spáni, El Clásico, var að ljúka rétt í þessu með 1-2 sigri Real Madrid.

Real Madrid var sterkara liðið í fyrri hálfleik, voru hættulegir í skyndisóknum og vörðust vel. David Alaba braut ísinn á 33. mínútu leiksins með frábæru marki. Gestirnir leiddu 0-1 þegar flautað var til hálfleiks.

Í seinni hálfleik var jafnræði á milli liðanna, bæði lið lögðu áherslu á varnarleikinn og lítið var um opin færi þar til í uppbótartíma er Lucas Vázquez tvöfaldaði forystu gestanna og stuttu síðar minnkaði Aguero muninn. Þar við sat og 1-2 sigur Real Madrid staðreynd.

Real Madrid er á toppi deildarinnar með 20 stig, líkt og Sevilla og Real Sociedad en betri markatölu. Barcelona er í 8. sæti deildarinnar með 15 stig.

Barcelona 1 – 2 Real Madrid
0-1 David Alaba (´32)
0-2 Lucas Vázquez (´90+4)
1-2 Aguero (´97)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum