fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 20:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, greindi frá því að dögunum að auðveldara sé að þjálfa Romelu Lukaku heldur en Neymar og Mbappe. Í sama viðtali gagnrýndi hann PSG.

Tuchel var í tvö ár hjá PSG og kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Bayern Munchen. Tuchel var rekinn frá félaginu í desember í fyrra og síðan þá tók hann við Chelsea og gerði þá að Evrópumeisturum.

„Chelsea og PSG eru gríðarlega ólíkir klúbbar þegar litið er til eiginleika og menningar. Mér leið eins og íþróttamálaráðherra hjá PSG, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur og vini leikmanna. Vinnuumhverfið er mikið rólegra hjá Chelsea,“ sagði Tuchel við Sportsweek.

„Það er til dæmis miklu auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe.“

Tuchel hefur náð frábærum árangri með Chelsea og gerði félagið að Evrópumeisturum í vor. Þá hefur liðið byrjað vel í ensku deildinni og er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“