fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 20:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, greindi frá því að dögunum að auðveldara sé að þjálfa Romelu Lukaku heldur en Neymar og Mbappe. Í sama viðtali gagnrýndi hann PSG.

Tuchel var í tvö ár hjá PSG og kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Bayern Munchen. Tuchel var rekinn frá félaginu í desember í fyrra og síðan þá tók hann við Chelsea og gerði þá að Evrópumeisturum.

„Chelsea og PSG eru gríðarlega ólíkir klúbbar þegar litið er til eiginleika og menningar. Mér leið eins og íþróttamálaráðherra hjá PSG, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur og vini leikmanna. Vinnuumhverfið er mikið rólegra hjá Chelsea,“ sagði Tuchel við Sportsweek.

„Það er til dæmis miklu auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe.“

Tuchel hefur náð frábærum árangri með Chelsea og gerði félagið að Evrópumeisturum í vor. Þá hefur liðið byrjað vel í ensku deildinni og er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík