fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Lítill áhugi á leik Íslands og Tékklands á morgun – Undir 1000 miðar seldir

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 13:26

Frá Laugardalsvelli, höfuðstöðvum KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á morgun. Um gífurlega mikilvægan leik er að ræða fyrir íslenska landsliðið en lítill áhugi er á leiknum meðal almennings ef marka má selda miða á leikinn.

Aðeins eru um 800 seldir á leik morgundagsins en Jóhann Ólafur Sigurðsson, samskiptastjóri Knattspyrnusambands Íslands, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag.

Íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum í keppninni gegn Hollandi í síðasta mánuði en reynir að komast aftur á sigurbraut á morgun. Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Allir leikmenn Íslands eru klárir fyrir verkefni morgundagsins, engin meiðsli eru að hrjá núverandi leikmannahóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir