fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Klopp: Við leyfðum Watford ekki að spila

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 14:28

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var heldur betur sáttur með frammistöðu sinna manna í dag eftir 5-0 sigur gegn Watford á Vicarage Road.

Þrír fremstu mennirnir sáu um markaskorunina fyrir Liverpool. Robert Firmino skoraði þrennu og Mo Salah og Mane skoruðu eitt mark hvor.

Þetta var flott! Ég get ekki sagt annað,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við BT Sport eftir leik. „Það er erfitt að finna taktinn eftir landsleikjahlé og ólík leikkerfi, en strákarnir stóðu sig mjög vel þrátt fyrir að hafa einungis æft einu sinni fyrir daginn í dag. Ég held að Watford hafi verið með hugmyndir en við leyfðum þeim ekki að spila. Mörkin voru frábær, það var gott hugarfar, orka og karakter.“

Aðspurður út í Mohamed Salah sagði Klopp „Frammistaða hans var feikisterk í dag. Sendingin fyrir fyrsta markið var frábær og seinna markið var einstakt. Við sjáum það öll. Hver er betri en hann? Við þurfum ekki að tala um afrek Messi og Ronaldo í fótboltanum og þeir yfirburði. En eins og staðan er núna er hann bestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík