fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Kemst ekki hjá því að fá velfarnaðaróskir frá KR-ingum – „Væri sönn ánægja að vinna titilinn og hjálpa KR líka“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 08:00

Arnar Gunnlaugsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki bara Víkingur Reykjavík og ÍA sem hafa að einhverju að keppa þegar liðin mætast í bikarúrslitum karla á morgun. KR á einnig mikið undir en með sigri Víkings Reykjavíkur á laugardaginn myndi KR fá sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili.

Arnar segist ekki hafa komist hjá því að fá velfarnarðaróskir frá KR-ingum fyrir leikinn á morgun.

,,Maður hittir einn og annan. Ég á mjög marga og góða vini í KR og leið mjög vel í þeim klúbbi á sínum tíma. Það væri sönn ánægja að vinna titilinn og hjálpa KR líka, það væri alveg geggjað. Auðvitað hittir maður KR-inga nánast á hverjum einasta degi og það fer ekkert á milli mála hvernig þeim finnst að leikurinn ætti að fara,“ sagði Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur.

Evrópuleikjum fylgir ekki bara skemmtileg reynsla fyrir félögin heldur er þar einnig að finna margar milljónir sem koma frá Evrópska knattspyrnusambandinu (UEFA). Víkingur Reykjavík hefur þegar tryggt sér Evópusæti sem Íslandsmeistarar en það skýrist á morgun hvort það verði ÍA eða KR sem hreppir síðasta Evrópusætið.

Bikarúrslitaleikur Víkings R. og ÍA fer fram á Laugardalsvelli á morgun klukkan 15:00.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga