fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Jón Þór verður áfram þjálfari Vestra

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 15. október 2021 09:28

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson verður áfram þjálfari Lengjudeildarliðs Vestra og mun skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta herma heimildir 433.is að vestan.

Jón Þór samdi við Vestra í júlí á þessu ári og gerði samning út nýafstaðið tímabil. Hann tók við liðinu er það var í 6. sæti Lengjudeildarinnar og skilaði því í 5. sæti í lok tímabils. Þá komst Vestri einnig í undanúrslit Mjólkurbikarsins þar sem liðið lagði til að mynda þáverandi Íslandsmeistara Vals að velli. Undir stjórn Jóns Þórs vann Vestri átta leiki af fjórtán.

Það er ljóst að um mikinn hvalreka er að ræða fyrir Vestra en Jón Þór hefur verið orðaður við störf í efstu deild síðustu vikur.

Jón Þór hafði verið orðaður við starf hjá karlaliði Stjörnunnar í Pepsi-Max deildinni en nú er ljóst að Ágúst Gylfason verður næsti þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?