fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
433Sport

Hjörvar ánægður með Andra Lucas sem hefur lært af því að vera í kringum föður sinn

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 12:30

Andri Lucas Guðjohnsen/Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen, hefur komið eins og stormsveipur inn á sjónarsviðið með íslenska karlalandsliðinu. Andri Lucas á að baki 39 mínútu með liðinu og hefur á þeim mínútum skorað tvö mörk.

Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Dr. Football vekur athygli á skemmtilegu augnabliki sem átti sér stað eftir landsleik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM í gær.

Á myndskeiðinu má sjá Andra Lucas blikka leikmann Liechtenstein, það sem Hjörvar vill kalla „kempu blikk“.

„Það hefur enginn krakki fengið jafn mörg kempu blikk frá fótboltamönnum á ævinni eins og Haflliðason. Að Andri sé búinn að mastera svona kempu blikk 19 ára segir manni að það sé verið að gera eitthvað rétt hjá Barca og Real. Menn fullkomna flestir ekki svona blikk fyrr en um þrítugt,“ skrifar Hjörvar í færslu á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er hræddur við að opinbera kynhneigð sína – ,,Ég verð krossfestur“

Samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er hræddur við að opinbera kynhneigð sína – ,,Ég verð krossfestur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sigurður G talar um ofsóknir frá RÚV: „Endar náttúrulega með þessum harmleik“

Sigurður G talar um ofsóknir frá RÚV: „Endar náttúrulega með þessum harmleik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingafélagið í Danmörku hefur áhuga á Jasoni Daða

Íslendingafélagið í Danmörku hefur áhuga á Jasoni Daða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert í liði vikunnar í Hollandi

Albert í liði vikunnar í Hollandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“

Arnar lítið að hugsa um landsliðsþjálfarastarfið eða önnur störf – ,,Ég á margt eftir ólært“