fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Danska stórveldið vekur athygli á árangri Ísaks

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. október 2021 21:22

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson varð í kvöld yngsti markaskorari A-landsliðs karla hjá Íslandi.

Hann skoraði jöfnunarmark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Armeníu. Ísak átti frábæra innkomu í seinni hálfleik.

Með markinu bætti hann met frænda síns, Bjarna Guðjónssonar. Ísak er 18 ára sex mánaða og fimmtán daga.

,,Ég vissi reyndar af því Bjarni frændi minn átti metið. Ég var svolítið með markmið að slá það. Ég vissi að ef ég myndi skora í september eða október þá myndi ég slá það,“ sagði Ísak við RÚV.

Ísak er leikmaður FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Vakti félag hans athygli á árangrinum á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“