fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vökvi í hné Andra Guðjohnsen – Andri Fannar tæpur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 16:00

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson eru tæpir vegna meiðsla fyrir leik Íslands og Armeníu í undankeppni HM á föstudag.

Andri Fannar hefur glímt við meiðsli í nára en Andri Lucas fékk högg á hné í leik með varaliði Real Madrid um helgina. Andri Lucas var á skotskónum í þeim leik

„Andri Fannar hefur verið að glíma við meiðsli í nára, hann er í skoðun hja sjúkraþjálfurum núna. Það mun koma í ljós hversu mikið það er,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari liðsins..

Andri Lucas sleit krossband á síðasta ári og fékk högg þar um helgina. „Andri Lucas spilaði um helgina og fékk smá högg rétt fyrir ofan hné. Við munum setja það í hendurnar á læknateymi og sjúkraþjálfurum liðsins hvert framhaldið verður. Það verður að koma í ljós hvort hann verði leikfær. Þetta gæti tekið nokkra daga og hann gæti líka misst af báðum leikjunum. Það fer algjörlega eftir hvernig hann mun bregðast við meðhöndlun sjúkraþjálfara,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“