Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Thomas Tuchel ráðinn sem stjóri Chelsea (Staðfest)

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 18:38

Thomas Tuchel / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var tilkynntur sem nýr þjálfari Chelsea rétt í þessu en hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var látinn af störfum í gær.

Tuchel sem hefur lengi verið orðaður við að taka við liðinu en sæti Frank Lampard hefur verið heitt síðustu vikur og var að lokum rekinn í gærmorgun.

Fyrsti leikur Tuchel með Chelsea verður á morgun kl. 18.00 gegn Wolves.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Man Utd og Liverpool í harkalegu rifrildi

Fyrrum leikmenn Man Utd og Liverpool í harkalegu rifrildi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli

Arsenal með útisigur – Lundúnarliðin gerðu jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu ríkustu eigendurnir – Ótrúlegar upphæðir á bankabókinni

Tíu ríkustu eigendurnir – Ótrúlegar upphæðir á bankabókinni
433Sport
Í gær

Newcastle og Wolves skildu jöfn

Newcastle og Wolves skildu jöfn
433Sport
Í gær

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark
433Sport
Í gær

Tillögur um breytingu á fyrirkomulagi í efstu deild felldar

Tillögur um breytingu á fyrirkomulagi í efstu deild felldar
433Sport
Í gær

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Frábært mark Ruben Dias gegn West Ham

Sjáðu markið: Frábært mark Ruben Dias gegn West Ham
433Sport
Í gær

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum