Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Staðfesta að búið sé að reka Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. janúar 2021 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest þær fréttir um að félagið sé búið að reka Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra.

Ekki er búist við öðru en að Chelsea muni ráða Thomas Tuchel til starfa á allra næstu dögum.

Gengi Chelsea síðustu vikur hefur verið slakt og hefur Roman Abramovich, eigandi Chelsea tekið ákvörðun um að reka Lampard úr starfi.

Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United.

Roman Abramovich lét Lampard fá 200 milljónir punda í leikmannakaup í sumar en árangurinn fylgir ekki með, eigandi Chelsea er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði gagnvart stjórum sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu
433Sport
Í gær

Newcastle og Wolves skildu jöfn

Newcastle og Wolves skildu jöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark

Stjarnan, KR og KA með sigra – Skoraði tvö mörk og eitt sjálfsmark