fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433Sport

Staðfesta að búið sé að reka Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. janúar 2021 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest þær fréttir um að félagið sé búið að reka Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra.

Ekki er búist við öðru en að Chelsea muni ráða Thomas Tuchel til starfa á allra næstu dögum.

Gengi Chelsea síðustu vikur hefur verið slakt og hefur Roman Abramovich, eigandi Chelsea tekið ákvörðun um að reka Lampard úr starfi.

Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United.

Roman Abramovich lét Lampard fá 200 milljónir punda í leikmannakaup í sumar en árangurinn fylgir ekki með, eigandi Chelsea er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði gagnvart stjórum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan

Sjáðu lið tímabilsins hjá Neville og Carragher – Eru sammála um sjö leikmenn en Carragher skilur stórt nafn eftir útundan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður atvinnulaus um næstu helgi

Verður atvinnulaus um næstu helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar titilbaráttan á Englandi

Ofurtölvan stokkar spilin – Svona endar titilbaráttan á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum

Barcelona vill Greenwood og tilbúið að bjóða þennan í skiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir