fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Ronaldo hafnaði ofursamningi frá Sádi-Arabíu – Hefði fengið yfir 900 milljónir á ári

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 07:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fékk á dögunum tilboð frá yfirvöldum í Sádi-Arabíu um að gerast andlit ferðamannabransans þar í landi.

Samningurinn hljóðaði upp á það að Ronaldo yrði reglulegur gestur í Sádi-Arabíu og tæki þátt í ýmsu kynningarstarfi fyrir landið.

Ronaldo myndi að launum fá rúmar 5.3 milljónir punda á ári, það jafngildir rúmlega 936 milljónum íslenskra króna.

Ronaldo hafnaði þessu tilboði frá Sádi-Arabíu en yfirvöld þar í landi hafa ekki gefist upp og hafa sett sig í samband við umboðsmenn Lionel Messi, til þess að kanna hug knattspyrnustjörnunnar á tilboðinu.

Markvisst starf virðist vera í gangi hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til þess að fá heimsfrægt íþróttafólk til liðs við sig í þeim tilgangi að bæta ímynd landsins sem hefur legið undir mikilli gangrýni vegna mannréttindabrota.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“
433Sport
Í gær

Gregg að gera allt rétt í Vesturbænum – Telur þetta koma í veg fyrir að liðið berjist um titilinn allt til enda

Gregg að gera allt rétt í Vesturbænum – Telur þetta koma í veg fyrir að liðið berjist um titilinn allt til enda
433Sport
Í gær

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“

Hlustaðu á það sem gekk á fyrir norðan: Heimir lét Hallgrím heyra það – „Ég er ekki búinn að segja orð við þig og svo ertu rífandi kjaft“