fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði – United í sérflokki þegar kemur að því að koma til baka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Manchester United en leikið var á Craven Cottage, heimavelli Fulham. Fulham komst yfir strax á 5. mínútu leiksins með marki frá Ademola Lookman sem skoraði eftir stoðsendingu frá André Zambo Anguissa.

Edinson Cavani, jafnaði leikinn fyrir Manchester United á 21. mínútu og stóðu leikar 1-1 í hálfleik. Paul Pogba kom Manchester United yfir með marki á 65. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins.

Saga leiksins var kannski saga Manchester United á útivelli í vetur, liðið lendur undir og kemur til baka og vinnur leikinn.

United hefur náð í 21 stig af 40 í deildinni á þessu tímabili, með því að lenda undir en koma til baka og vinna leikinn.

United er í sérflokki þegar kemur að því að snúa leik við, Liverpool hefur náð í tíu stig eftir að hafa lent undir í leik á þessu tímabili.

Aðeins Burnley hefur mistekist að að koma til baka eftir að hafa lent undir í leik. Tölfræði um þetta er hér að neðan en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur