Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 20:30

Van Dijk / Mynd: Van Dijk, Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk varnarmaður Liverpool og Hollenska landsliðslins er farinn að sparka í bolta aftur en hann hefur verið meiddur síðann í október eftir ljóta tæklingu frá Jordan Pickford.

Van Dijk sem er búist við snúi aftur á fótboltavöll um lok febrúar eða byrjun mars er á réttri leið en í dag byrtist mynd af honum með boltann en hann er í Dubai þessa stundina í endurhæfingu.

Liverpool's Virgil van Dijk was seen kicking a ball for the first time since his horrific knee injury

Með honum í Dubai er fyrrum liðsfélagi Van Djik og leikmaður Liverpool Dejan Lovren en hann er einnig í endurhæfingu og segir að Liverpool aðdáendur geta farið að verða spenntir og greinir frá því að Van Dijk muni snúa aftur sterkari en áður.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann