Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Byrjunarlið Mancester United og Liverpool – Stærsti leikur ársins

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 15:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Manchester United í toppslag Ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn hefst klukkan 16.30 og má búast við hörkuleik, Manchester United situr á toppi deildarinnar og fyglja Liverpool fast á eftir með þrem stigum minna í þriðja sæti deildarinnar.

Mikil spenna hefur verið fyrir leiknum enda langt síðann að þessi tvö stórlið hafa slegist um titilinn en Manchester United hefur ekki setið á toppi deildarinnar eftir 17 umferðir síðann á síðasta tímabili Sir Alex Ferguson tímabilið 2012/13.

Byrjunarlið Liverpool

Alisson (m), Robertson, Trent Alexander Arnold, Joel Matip, Fabinho, Henderson, Wijnaldum, Thiago, Shaqiri, Mane, Salah, Roberto Firmino

Byrjunarlið Manchester United

David De Gea (m), Aaron Wan Bissakka, Harry Maguire (c), Lindelof, Paul Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford, Fred, Bruno Fernandes, Luke Shaw, Scott McTominay

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann