fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg spilaði fyrri hálfleikinn í tapi gegn West Ham

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 16:52

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Burnley í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri West Ham en leikið var á heimavelli liðsins, London Stadium.

Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley í leiknum en var tekinn af velli í hálfleik. Það er ekki vitað á þessari stundu hvort það hafi verið gert vegna meiðsla.

Það var Michail Antonio, sem skoraði eina mark leiksins fyrir West Ham á 9. mínútu leiksins.

Sigur West Ham lyftir liðinu upp í 8. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 29 stig. Burnley er í 17. sæti með 16 stig, fjórum stigum frá fallsæti.

West Ham 1 – 0 Burnley 
1-0 Michail Antonio (‘9)

Þá vann Brighton 0-1 útisigur gegn Leeds United í dag. Það var Neal Maupay sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu eftir  stoðsendingu frá Alexis Mac Allister.

Kærkominn sigur fyrir Brighton sem lyftir sér upp í 16. sæti deildarinnar með 17 stig. Leeds United er í 12. sæti með 23 stig.

Leeds United 0 – 1 Brighton 
0-1 Neal Maupay (’17)

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“