fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason McAteer, fyrrverandi miðjumaður Liverpool, segir Manchester United ekki vera á þeim stað í deildinni þar sem liðið mun enda. Heppni sé ástæðan fyrir því að liðið sitji í toppsæti deildarinnar fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudaginn.

„Ole Gunnar, hefur ekki glímt við sömu vandamál og aðrir knattspyrnustjórar hvað varðar meiðslavandræði. Hann hefur geta valið úr mörgum leikmönnum,“ sagði Jason McAteer í viðtali á Sky Sports.

Hann telur að Manchester United, muni ekki vera að berjast um titilinn undir lok leiktíðar.

„Ég hugsa að Liverpool og Manchester City verði að berjast um titilinn. Manchester United munu dragast aftur úr. Þegar að maður horfir á úrslit liðsins gegn liðum eins og RB Leipzig, PSG, Manchester City og Arsenal þá hefur liðið ekki verið að ná í úrslit. Það segir mér að þegar stóra tækifærið gefst, getur Manchester United klárað dæmið? sagði McAteer á Sky Sports.

Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er fyrir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 33 stig, þremur stigum á eftir Manchester United sem vermir toppsæti deildarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu