fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason McAteer, fyrrverandi miðjumaður Liverpool, segir Manchester United ekki vera á þeim stað í deildinni þar sem liðið mun enda. Heppni sé ástæðan fyrir því að liðið sitji í toppsæti deildarinnar fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudaginn.

„Ole Gunnar, hefur ekki glímt við sömu vandamál og aðrir knattspyrnustjórar hvað varðar meiðslavandræði. Hann hefur geta valið úr mörgum leikmönnum,“ sagði Jason McAteer í viðtali á Sky Sports.

Hann telur að Manchester United, muni ekki vera að berjast um titilinn undir lok leiktíðar.

„Ég hugsa að Liverpool og Manchester City verði að berjast um titilinn. Manchester United munu dragast aftur úr. Þegar að maður horfir á úrslit liðsins gegn liðum eins og RB Leipzig, PSG, Manchester City og Arsenal þá hefur liðið ekki verið að ná í úrslit. Það segir mér að þegar stóra tækifærið gefst, getur Manchester United klárað dæmið? sagði McAteer á Sky Sports.

Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er fyrir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 33 stig, þremur stigum á eftir Manchester United sem vermir toppsæti deildarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli